1.2.2008 | 21:21
Til hamingju Íslendingar!
Sumir vilja meina að forsetinn eigi að vera einskonar sameiningartákn þjóðarinnar. Mér sýnist Ólafur Ragnar uppfylla þetta. Enn aðrir telja Ólaf vera ógnun við lýðræðið (sjá hér fyrir neðan). Þeir hinir sömu hljóta þá að draga þá ályktun að 80% þjóðarinnar séu á móti lýðræðinu (kannski skýrir það "áfall" Heimis Fjeldsteds). Ætli Ásta Möller hafi frétt þetta? Og hvað segja Staksteinar Moggans við þessu? Það vakna ýmsar spurningar, en eitt er víst!
Lengi lifi Forseti vor á Bessastöðum!
86% styðja Ólaf Ragnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
Athugasemdir
bARA AULAR. Skiglja ekki baun,er hann forseti okkar þjóðar??
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 1.2.2008 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.