20.2.2008 | 21:37
Gáfnaljósið að vestan.
En er hann að. Nú ætlar hann að bjarga síðustu loðnunni. Einusinni ætlaði hann að bjarga íslensku efnahagslífi með því að leggja niður vaxtabætur. Það hlustaði enginn á hann þá. Af hverju að hlusta á hann núna? Það er vaðandi loðna útum allan sjó og mokveiði. Þó það sjáist ekki úr fjörunni á Bolungar-eitthvað!
Veiðum hætt á hádegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er nú svona að vona að gamalreyndir loðnuskipstjórar viti sínu viti!
Auðun Gíslason, 20.2.2008 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.