5.3.2008 | 15:09
Fríhöfnin höfðar mál gegn bloggara?
Heyrst hefur að Fríhöfnin íhugi að stefna bloggara fyrir færslu sem ber yfirskriftina "Ræningjasjoppan í Keflavík". Fleiri fyrirtæki munu væntanlega fylgja í kjölfarið, þar á meðal vinsælir veitingastaðir.
"Á Keflavíkurflugvelli starfrækir íslenska ríkið littla ræningjabúllu sem er í daglegu tali nefnd "Fríhöfnin".
ER nema von að Ómar R. Valdimarsson sé nú búinn að "fela" bloggfærslur sínar.
Sel þetta ekki dýrara en ég keypti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:10 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.