18.3.2008 | 14:56
Kapítalismi á brauđfótum!
Ákvađ ađ vekja upp ţennan draug í tilefni dagsins!
Öđru vísi mér áđur brá. Hvađ eru margar vikur síđan Geir og nćr öll ţjóđin fékk stjörnur í augun, ef minnst var á bankaburgeisana og allt hitt "útrásarliđiđ"? Máttu varla vatni halda. En um leiđ og á móti blćs ćtlar allt ađ kikna af áhyggjum. Kreppa, kreppa.
Kannski viđ eigum eftir ađ fá umrćđur um ţjóđnýtingu? Fá ríkisbanka á ný? Verđur ţá Baugur Group, FL group og GROUPGROUP etc. ţjóđnýtt líka? Viđskiptamódel hvađ? Ţađ er ekkert ađ viđskiptamódelinu. Kapítalisminn stendur einfaldlega á braufótum, nú sem áđur! Og óţarfi ađ kenna sparisjóđsstjórum í dreifbýli BNA um ástandiđ.
Og óţarfi ađ fá hland fyrir hjartađ. Horfumst í augun viđ sannleikann. Kapítalisminn stendur á brauđfótum og hefur alltaf gert. Ţetta vita Bretar. Ţeir taka fram löngutilbúnar áćtlanir um ţjóđnýtingu til ađ bjarga kapítalistum í klípu. Vanir menn. Hér á landi grípa menn varla til slíkra ráđa, heldur munu ráđamenn sitja tárvotir í hlandpollinum međan allt fer til fjandans. Ef ţađ fer ţá til fjandans. Sem ég er reyndar ađ vona. Nú sé komiđ ađ svanasöng kapítalismans.
Fyrst birt 23.02.2008
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:02 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.