21.3.2008 | 05:32
Föstudagurinn langi.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 05:34 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- dolli-dropi
- malacai
- bjarnihardar
- brandurj
- ea
- killjoker
- coke
- vglilja
- gudrunmagnea
- neytendatalsmadur
- veravakandi
- latur
- hehau
- gorgeir
- hlynurh
- disdis
- ingabesta
- jevbmaack
- palmig
- joiragnars
- ktedd
- manisvans
- stebbifr
- svanurg
- vefritid
- vestfirdir
- para
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- veffari
- reykur
- arnith
- icekeiko
- andres08
- skagstrendingur
- skinogskurir
- gattin
- skulablogg
- haugur
- heimssyn
- hedinnb
- snjolfur
- hordurjo
- isleifur
- kreppan
- kamasutra
- ksh
- larahanna
- 123
- raudurvettvangur
- runirokk
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- vest1
- thj41
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
amen Jesús blessi ţig og Ásu
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 21.3.2008 kl. 11:35
Samkvćmt bókstafnum er hvorttveggja óleyfilegt. Sjá tilvísanir í Móse kallinn hér einhversstađar á síđunni. Kristnir bókstafstrúarmenn nota ţađ úr bókstafnum/lögmálinu sem ţeim hentar í ţađ og ţađ skiptiđ. Má ţar nefna Jón fimmta og Mosa. Ég reikna međ ađ Múslimar hafi mismunandi skođanir á málinu, enda ólíklegt ađ 1 milljarđur manna deili einni og sömu skođun.
Sjálfur tel ég sjálfsagt, ađ virđa ţađ hvađ ţetta er viđkvćmt mál fyrir Múslima. Hvađ Jesú birtingarnar varđar ţá er ég ţeirrar skođunar ađ ţar sé flest leyfilegt. Lúther var víst eitthvađ ađ amast viđ líkneskjum og myndum/skurđgođum kaţólskra í siđabót sinni. Mér finnst vera athyglisverđ tvöfeldni ríka í málinu. T.d. á ritstjórn Jótlands-póstsins, sem hafnađi Jesú-myndum á ţeim forsendum ađ ţćr gćtu hugsanlega fariđ fyrir brjóstiđ á einhverjum lesendum blađsins. Birti svo Múhammeđs-myndirnar sem vitađ var ađ fćri fyrir brjóstiđ á mörgum. Ţannig er ekkert ađ marka ritstjóra blađsins, ţegar hann vísar til tjáningarfrelsis í umrćđu um máliđ. Ţar liggur eitthvađ annađ ađ baki.
Svo ég haldi áfram ađ tjá mig um máliđ og mínar skođanir, ţá fór auglýsing Símans, ţar sem helgisagan um síđustu kvöldmáltíđina var skrumskćld, talsvert fyrir brjóstiđ á mér. Ég viđurkenni ađ mér var brugđiđ, enda helgisagan sú helgasta í kristinni trú. Ţar kom tvöfeldnin aftur viđ sögu. Gunnar í Kossinum taldi ţetta í fínu lagi, en á sama tíma er hann, og fleiri, ósáttur viđ nýju Biblíuna vegna ţess ađ orđalagiđ/orđavaliđ hugnast honum ekki. Ţađ er einsog umbúđirnar skipti meira máli en innihaldiđ! Sbr. ađ kvöldmáltíđarhelgisöguna má nota í auglýsingaskyni gróđapunga, en ţađ má ekki breyta orđalagi Biblíunnar frá 1981, svo innihaldiđ komist til skila hjá nútímafólki. Hvađ er ţađ sem Biblían frá 1981 hefur fram yfir ađrar er enn á huldu. En ég er kominn út fyrir efniđ.
Auđun Gíslason, 21.3.2008 kl. 14:41
Ég ákvađ ađ birta nokkrar myndir hér á síđunni til ađ athuga hvađ langt mćtti ganga. Myndir af Jesú, bin Laden og svo munu koma seinna myndir, sem fjalla um helförina og fleira. Ekki ţađ, ađ mér finnist helför Gyđinga í heimstyrjöldinni II ekki skelfileg. Ég get t.d. ekki horft á myndir einsog "Schindler's List" vegna hryllingsins sem ţar fer fram, ţó svo ađ ţar eigi ađ birta einhverskonar, ja ég veit ekki hvađ, glćtu manngćsku í helvítinu. Einhvern tíma sá ég myndina "Lífiđ er dásamlegt", og var alveg miđur mín á eftir. Sat lengi eftir einn í salnum til ađ jafna mig. Engu ađ síđur ćtla ég ađ birta ţessar myndir til ađ láta reyna á rétttrúnađ okkar! Hvort sem viđ trúum eđa trúum ekki. Sumar myndanna eru ţannig ađ mér blöskrar, en ţađ verđur ađ hafa ţađ.
P.s. Var Jesú spámađur?
Auđun Gíslason, 21.3.2008 kl. 14:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.