28.3.2008 | 00:59
Til er ég!
Alveg væri ég til í að reka öldrunardeild fyrir afdankaða stjórnmálamenn á eftirlaunum. Er einmitt með augastað á jörð í Eyjafirði með ekki mikið niðurníddum útihúsum, sem hentuðu vel undir slíka starfsemi! Ku vera þannig að maður fær að hirða af gamlingjunum eftirlaunin og hreytir síðan í þau einhverjum vasaaurum. Í Guðana bænum, ekki breyta eftirlaunalögum ráðherra og þingmanna. Verð með opna kynningu um næstu páska. Fyrstur kemur, fyrstur fær! Það verður sko rifist um básana, hægir/vinstri!
Rætt við einkaaðila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hugmyndin er góð!
Árni Gunnarsson, 30.3.2008 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.