Milton Friedman og forysta Kommúnistaflokks Kína.

Milton Friedman, lærifaðir frjálshyggjumanna, er helsti ráðgjafi ráðamanna í Kína við markaðsvæðinguna í landinu og þar með einn helsti áhrifavaldur í því þjóðfélagsástandi, sem þar ríkir.  Þessari frjálshyggju, sem ekki verður komið á við eðlilegar lýðræðislegar aðstæður, heldur aðeins undir alræði einhverskonar.  Í Suður-Ameríku með ofbeldi herforingjastjórna og í Kína undir alræði forystu Kínverska Kommúnistaflokksins (ath. ekki alræði alþýðunnar/öreiganna).  Vert að benda á þetta í ljósi áskorunar SUS til ráðamanna um að mæta ekki í Kína við setningu Ólympíuleikanna. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband