18.4.2008 | 11:29
Ást Hannesar á Al Gore og ruslapoki Fréttablađsins.
Hannes Hólmsteinn hnýtir í Gore í Fréttablađinu í dag. Bendir Hannes á mismunandi skođanir Gores og Loftslagsnefndar Sameinuđiţjóđanna á vćntanlegri hćkkun sjávar. Hannes nefnir ađ nefndin áćtli hćkkunina 6 cm nćstu áratugina. Ég hélt ađ nefndin áćtlađi hćkkunina verđa 30-40 cm fram ađ aldamótum. Páll Bergţórsson veđrufrćđingur segir hćkkunina verđa 90-100 cm. Annars nenni ég aldrei ađ lesa ţessa pistla Hannesar. Ţeir eru einfaldlega fullir af pólitískum meinlokum og einkaskođunum hans á málefnum sem hann hefur ekkert vit á, eins og loftslagsmálum, skattamálum, einkarekstrí o.s.frv. Enda er Hannes bara opinber starfsmađur.
Tími til kominn ađ fá sérhannađa ruslapoka undir Fréttablađiđ!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.