27.5.2008 | 16:42
Hann er kommúnisti...
...Og þess vegna telur Björn að það hafi verið alltílagi að brjóta á honum mannréttindi. Og hvað með þessa sem ekki voru kommústar, heldur í Flokknum, var alltílagi að brjóta á þeim. Af því að það var svokallað "kalt stríð" gátu þá stjórnvöld brotið mannréttindi á hverjum sem þeim datt í hug? Hvaða afsökun/skýringu á að nota í dag, ef svo skyldi vera að enn sé verið að fylgjast með þegnunum með sama hætti og áður? Einsog marga grunar!
En það er ljóst, að kommúnistar verða ekki beðnir afsökunar!
![]() |
Dómur sögunnar á einn veg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.