24.7.2008 | 12:45
Ófriður í uppsiglingu?
Þetta er fyrirkvíðanlegt. Þegar ríki heims fara að ásælast gas- og olíuauðlindir má telja nokkuð víst, að vopnaskak verður hluti af atburðarrásinni. Svo er það spurningin, hvort látið verði duga að skaka vopnin eða hvort þeim verði beitt af svipuðum ákafa og gert er víða þar sem auðlindir sem þessar finnast. Sennilega óþarfi að minna á þau ófriðarsvæði. Það gæti orðið dýrt spaug fyrir okkur hér á landi.
Segja norðurskautið olíuríkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Vissulega verðugt áhyggjuefni.
Georg P Sveinbjörnsson, 24.7.2008 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.