10.12.2008 | 20:23
Sérdeild Rikislögreglustjórans?
Ţađ er vonandi ađ fólk fari ekki ađ hverfa hér á landi í komandi stéttaátökum! Í Brazelíu og víđar hafa dauđasveitir lögreglunnar stađiđ fyrir ódćđisverkum sem ţessum. Sérdeildir og leynilöggur yfirvalda eru stórhćttuleg apparöt á tímum sem ţessum. Stjórnvöld rúnin trausti hjá öllum ţorra ţjóđarinnar, ađţrengd úti horni sínu, ríkisstjórnarfundir haldnir undir lögregluvernd og valdsmenn fara ferđa sinna í fylgd lífvarđa. Til hvađa ráđa munu menn grípa, sem halda í völd sín einsog drukknandi mađur bjarghring? Munu andófsmenn fara ađ hverfa hér á landi?
Bankamenn ýmsir hafa komiđ sér upp lífvörđum. Ţeirra á međal er Seđlabankastjóri Davíđ Oddsson. Einn fyndinn vinur minn heldur ţví reyndar fram, ađ ţetta séu ekki lífverđir heldur vaktmenn af Kleppsspítalanum! Ţeir hafi veriđ fengnir ađ láni til ađ fylgja DO hvert hans fótmál, enda vanir menn!
9000 horfnir á tveimur árum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
já vonum ţađ vinur
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 12.12.2008 kl. 00:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.