26.1.2009 | 15:31
Ómarktækur stjórnmálafræðingur?
Stefanía Óskarsdóttir virðist furðu oft ruglast á stjórnmálafræðinni og skoðunum sínum sem flokksbundins í Sjálfgræðisflokksins! Það má benda á orð hennar, að nú reyni á hvort Vg vilji axla ábyrgð korteri fyrir kosningar!
Fyrir það fyrsta hafa Vinstri Græn alltaf viljað ábyrgð. Vg mun axla ábyrgð nú þegar formaður Sjálfgræðisflokksins neitar allri samvinnu við aðra flokka, nema það sé á forsendum hans og hans nýfrjálshyggju hugmynda. Nú hefur Sjálfgræðisflokksins hlaupið frá ábyrgðinni, sem hann ber á hruni íslensks samfélags. Geir Haarde hefur ákveðið hagsmunir flokksins skulu teknir fram fyrir hagsmuni þjóðarinnar, enn einu sinni.
Nú reynir á Vinstri græna" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.