28.1.2009 | 17:46
Er Ásta Möller algert fífl?
Heldur hún virkilega að Vg setji flokkshagsmuni sína fram fyrir hagsmuni þjóðarinnar? Margur heldur mig sig!
Það má svo minna á, að þetta er konan, sem skrifaði, fyrir síðustu kosningar, grein þar sem hún fullyrti ,að forseti lýðveldisins væri "ógnun við lýðræðið." Ástæðan, sem frau Möller taldi sig hafa, var sú að forsetinn myndi hugsanlega afhenda stjórnarmyndunarumboðið öðrum er foringja Sjálfgræðisflokksins, herr Haarde. Þar með væri forsetinn að ógna lýðræðinu! Gaman væri að fréttamenn ríkisfjölmiðilsins Morgunblaðsins spyrðu frau Möller um skoðun hennar á því! Kannski óli óvinur hafi brotið stjórnarskránna, þegar hann veitti SF og Vg umboðið?
Ásta: VG hræðist að grasrótin leiti annað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:51 | Facebook
Athugasemdir
Svar: Já.
Sameinum grasrótina, BURT MEÐ FLOKKAKERFIÐ, BURT MEÐ ÞINGRÆÐIÐ!
Haraldur Davíðsson, 29.1.2009 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.