1.2.2009 | 15:54
Hin dulda ástæða Framsóknar. Dapurlegt hlutverk B-listans.
Hin dulda ástæða framsóknar fyrir því að verja stjórnina falli er dapurleg. Á sínum tíma lagði Álfheiður Ingadóttir fram frumvarp um kyrrsetningu eigna auðmannanna, sem lögðu íslenskan efnahag í rúst undir vernd ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins. Raunverulegur tilgangur hins nýja formanns gömlu framsóknar er að koma í veg fyrir að hróflað verði við auðmönnunum! Allt annað er yfirvarp.
Framsókn ver nýja stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.2.2009 kl. 01:36 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.