1.2.2009 | 20:49
Spældur, spældari, spældust!
Nú virðast brottreknir þingmann sjálgræðisflokksins komnir í samkeppni hvert við annað um hver er spældastur.
Fram til þessa hefur Þorgerður Katrín þótt sýna bestu taktana. Hún er spældust!
Fast á hæla hennar fylgir Sigurður Kári. Af kk flokksins er hann spældastur. Hann þykir sína litla karlmennsku í mótvindi!
Minnstan árangur í spælingunni sýnir Guðlaugur Þór. Hann er stilltur og bregst við með óvæntri karlmennsku. Hann er sem sagt minnst spældur!
En Geir er lagstur undir hnífinn! Hann tekur því ekki þátt í keppni að sinni! Gangi honum vel! Og megi hann sigrast á veikindum sínum.
![]() |
Fráfarandi ríkisstjórn kveður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:59 | Facebook
Athugasemdir
á eina ósk að sálgræðisflokkur fari ekki í Ríkisstjórnina
ekki meira
vona að Jóhanna veri áfram hún er flott og góð sem leiðtogi
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 2.2.2009 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.