3.2.2009 | 01:01
Og Frjálshyggjusöfnuđurinn í öngum sínum!
Mikiđ á ţetta liđ bágt! Ţeim finnst ţetta og hitt! Rýrt og hefnigirni segja ţau. Og hafa allt á hornum sér, einsog unglingur sem hefur veriđ stoppađur af! Vanstilling er ţetta!
En ţađ er von. Heimsmynd frjálshyggjunnar er hrunin! Reyndist hjóm eitt! Draumurinn um hina alţjóđlegu fjármálamiđstöđ, púff! Bláfátćkir skrifstofustrákar og stelpur voru uppfull af einhverri furđulegri ruglhugmynd um ađ öđlast hlutdeild í auđnum og héldu ađ einn daginn yrđu ţau líka rík! Og svo var um ađra stráka og stelpur í öđrum störfum. Ţau deildu ţessri draumsýn blekkingarinar! Og nú er draumurinn búinn, púff! Rugluđ og ráđţrota og án allra átta... Heimsmyndin hruninn og Guđiđ falliđ! Óttaslegin og reiđ! Framtíđ án heimsmyndar, og ekkert Guđ! Dagurinn er einn skelfing og hyldýpiđ blasir eitt viđ! Vegvilltir međlimir Frjálshyggjusafnađarins vita eiginlega ekki sitt rjúkandi ráđ! Mikiđ á ţetta liđ bágt! Og vonandi rís frjálshyggjann aldrei upp aftur, okkar hinna vegna. En söfnuđurinn verđur ađ bjarga sér sjálfur, enda veriđ ađ reka Guđiđ!
![]() |
Frumvörp um stöđu heimilanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
X S og XV
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 3.2.2009 kl. 08:13
Ţú og ţín Samfylking! Drottinn blessi ţig, GUlli minn!
Auđun Gíslason, 3.2.2009 kl. 14:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.