6.2.2009 | 02:42
Ásta Möller og forseti lýðveldisins!
Merkilegt að í öllu orðaflóði sjálfgræðis-nýfrjálshyggjusafnaðarins minnist Ásta Möller ekkert á "óvin lýðræðisins." Og enginn annar úr söfnuðinum hefur tekið svo stórt uppí sig, þó ýmsar misgáfulegar athugasemdir hafi heyrst! Kannski það hafi kviknað ofurlítið ljós hjá þessum söfnuði sem lengst af þóttist eiga einhverskonar einkarétt á lýðræðinu!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.