"Ég hefði kannski átt að gera það."

Sjúbb!  Ég er farinn að vorkenna Geir Hordí.  Mikið skelfilega á maðurinn bágt.

En aðallega velti ég þessu fyrir mér:  Hvað óttast maðurinn?  Við hvað eða hvern er hann svona hræddur?  Hvaða afleiðingar hefði það fyrir hann, að segja bara satt og rétt frá?  Hvað á hann yfir höfði sér geri hann það?

Eitthvað er það, sem kemur í veg fyrir að hann segi sannleikann!  En hvað?  Það fer að verða meira spennandi að fá að vita það, en að fá að vita hvað Geir veit, eða veit ekki, um aðdraganda hrunsins!

Sem sagt!  Hvað óttast Geir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband