20.6.2009 | 10:03
Og nýir verði ekki skipaðir í staðinn um sinn???
Þetta hefur víst heyrst áður. Ingibjörg Sólrún lýsti því yfir að ekki yrðu skipaðir nýir sendiherrar. Hún hafði rétt sleppt orðinu, þegar hún skipaði vinkonu sína og samstarfskonu í stöðu sendiherra! Hvað gerir Össur?
Sendiherrum fækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og hversu margir afdankaðir sendiherrar sitja nú í biðsalnum við Rauðarárstíg og æfa leikfimi svo þeir stirðni ekki upp af iðjuleysinu?
Var ekki frú Kristín skipuð til að stjórna leikfiminni?
Árni Gunnarsson, 20.6.2009 kl. 14:05
Í þessum hópi má finna fjöldann allan af hinum vanhæfu starfsmönnum á launáskrá ríkisins. Það þarf að grisja til í starfsmannahaldi þess. Ekki bara í þessu ráðuneyti. Reka þá sem hafa verið ráðnir vegna tengsla við ákv. stjórnmálamenn og eru þar að auki vanhæfir. Og ekki ráða aðrar úr stjórnarflokkunum í þeirra stað.
Auðun Gíslason, 20.6.2009 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.