20.6.2009 | 10:17
Frysting eigna Landsbankans er þakkarverð!
Í ljósi nýfenginnar reynslu af íslenskum bankamönnum fyrir og eftir hrun hlýtur það að vera þakkavert að Bretar frystu eignir Landsbankans. Annars hefðu þær hreinlega horfið fyrir framan nefið á skilanefnd bankans og íslenskra eftirlitsaðila (FME og SÍ) í boði fyrrverandi og núverandi ríkisstjórna. Skuldakóngarnir hafa nefnilega haft sína hentisemi í bönkunum eftir hrunið. Valsað þar með peningasjóði bankans (sem þeir kalla sína eigin) og eignir! Og til þess þurfti einmitt að setja hryðjuverkalög á Íslendinga...
Bresk stjórnvöld verja hryðjuverkalögin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú segir nokkuð...
Villi Asgeirsson, 20.6.2009 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.