20.6.2009 | 10:23
Illa rekin fyrirtæki. Ein skýring.
Oft eru fyrirtæki ansi illa rekin. Kannski er ein skýringin sú, að stjórnendur og lykilstarfsmenn þeirra nota alltof mikið af tíma sínum og orku í að reyna að sneiða hjá lögum og reglum í stað þess að nota tímann til að reka fyrirtækin. Væri ekki einfaldara að einbeita sér að rekstrinum, í stað þess að nota tímann til að svindla á kerfinu. Og fara eftir lögum og reglum!
Fara framhjá gjaldeyrishöftum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.