11.7.2009 | 13:53
Störf sem ekki eru nógu fín fyrir klíkusamfélagið?
Blygðunarlaust sagði Vilhjálmur Egilsson í viðtali við RÚV, að nú væru atvinnuleysisbætur orðnar hærri en lægstu laun. Og svei mér þá, ef hann var ekki hneykslaður á að atvinnuleysisbætur væru þetta háar!
En væri ekki ráð að bjóða ættmennum og fjölskyldumeðlimum í klíkusamfélaginu þessu störf sem enginn lítur við vegna launa undir fátæktarmörkum? En kannski eru þetta ekki nógu fín störf fyrir ættingjana og fjölskyldumeðlimina!
Illa gengur að ráða í störf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.