Krónan og stýrivextirnir. Spillingin, grćđgin og gengi krónunnar!

Tryggvi Ţór Herbertsson á sína spretti.  (Framsóknarkerlingarnar eru greinilega bálskotnar í honum, ađ minnsta kosti tvćr).

Í dag talađi Tryggvi Ţór um Evrópusambandiđ og sérstaklega gjaldmiđilsmálin.  Tvennt fannst mér alveg sérstaklega athyglisvert í máli Tryggva.  Ţađ er fyrst, ađ háir stýrivextir hafi grafiđ undan krónunni.  Og annađ ađ hátt gengi krónunnar hafi framkallađ ţađ sem hann kallađi gengisglýju.  Hátt gengi krónunnar söfnuđu hér inn fjármunum sem hefur svo ţrýst genginu niđur eftir hrun, svokallađar hrćddar krónur/krónubréfin.  Háiđ vextir sköpuđu hér falska gengisskráningu.  Innflutningur var ódýr.  Og margir fengu ţá tilfinningu ađ ţeir vćru ríkari en ţeir voru í raun og eyddu ţví enn meir.  Ţetta er rćđa sem ástćđa er til ađ lesa.  Og andsvör í kjölfar rćđunnar.

Ţađ fer saman viđ ţá skođun, ađ eigingirni og grćđgi(spilling) stjórnmálamanna og fjármálamanna grafi undan gjaldmiđlum.  Ţađ sé ekki smćđ gjaldmiđilsins sem geri hann veikan fyrir.  Ţetta er sýnt međ rannsókn á fjölda gjaldmiđla sem hafa hruniđ og orđiđ lítilsvirđi/einskisvirđi.

Er mögulegt ađ viđ getum byggt upp traust á krónunni?

Og er mögulegt ađ viđ getum byggt upp traust í samfélaginu?  Eytt spillingunni, grćđginni og valdhroka stjórnmálamanna/embćttismanna?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband