30.7.2009 | 20:22
Nú er lag! Byggjum upp sósíalískt Ísland!
Nú er lag!
Látum verða af því að reka AGS.
Gerum gjaldeyrisskiptasamning við Rússland!
Gleymum ESB, sem sett hefur allar þumalskrúfurnar á okkur!
Endurheimtum landið og öll verðmæti innanlands í hendur þjóðarinnar!
Réttum "vinum" okkar í Evrópu fingurinn!
Setjum fyrirtækin í samfélagslega eigu, þjóðnýtum eigur skuldakónganna innanlands sem utan.
Og byggjum upp sósíalískt Ísland! Fyrir fólkið, ekki arðræningja
Formleg niðurstaða um frestun endurskoðunar AGS ekki komin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, gerum það.
Snillingur.
Setjum allt í hendurnar á fólki sem er varla fært um að klæða sig sjálft, hvað þá reka þjóðfélag.
Eigum við ekki bara að vinda okkur í þetta, af því að fólk hefur það jú svo gott Kína, á Kúbu, í Norður Kóreu og svo framvegis?
Eitt verður að gerast, við verðum að losna við kommúnistana frá völdum, þeir eru að leggja hér endanlega allt í rúst.
Liberal, 30.7.2009 kl. 21:03
Suzie Liberal and the Boys from Brazil eru alltaf jafn húsbóndaholl lærimeistara sínum, HHG!
Auðun Gíslason, 30.7.2009 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.