3.8.2009 | 16:47
Elítan og málsvari hennar, Hrannar Arnarson. Ţöggunin.
Hrannar Arnarson, ađstođarmađur Heilagrar Jóku, skammar Evu Joly fyrir ađ segja sannleikann, frá sínum bćjardyrum séđ. Ţađ er liđur í ţöggun elítunnar.
Íslenska elítan hefur fariđ ránshendi um íslenskt ţjóđfélag. Rániđ gekk svo langt ađ ţađ reiđ efnahagskerfinu ađ fullu. Stjórnmálaelítan hefur veriđ eins og ţroskaheftir málleysingjar, ţegar verja ţarf hagsmuni Íslands utan lands. Sannleikann má ekki segja, hvorki innanlands né utan. Ţessi sama stjórnmálaelíta greiddi götu ţeirra fjármálamógúla (hluti elítunnar) sem komu ţjóđinni á vonarvöl, hún reyndi eftir mćtti ađ sópa til sín molunum af borđum ţeirra (ekki féllu ţeir niđur til ađţýđunnar), hún reyndi sem mest hún mátti ađ deila kjörum međ auđstéttinni, og forđađist alţýđuna.
Öll ummćli Hrannars Arnarsonar eru athygliverđ í ţessu ljósi og verđur ađ líta svo á ađ hann tali máli stjórnmálastéttarinnar í heild! Ţöggunin hefur veriđ hert. Lögbönnum verđur beitt og hótunum um lögsóknir, kćrur og stefnur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.