3.8.2009 | 20:18
Nú ber nýrra við.
Viðskiptaráð fær á kjaftinn frá Birni. Og ekki eitt einasta hnjóðsyrði um Evu, þjóðhetju Íslendinga. Já, hún er sú eina sem hefur sýnt í verki og orðum að tanda undir þeirrri nafnbót. Þótt norsk sé og frankverskur ríkisborgari. Ofaná allt félagi í franska rauð-grænaflokknum, systurflokki Vg.
Spyrja má, hversvegna Björn lagði ekki til breytingar á lögum um bankaleynd á Alþingi. Sat hann ekki á þingi og í ríkisstjórn um árabil.
Algjör þáttaskil með hruninu segir Björn Bjarnason | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Björn er í fullri vinnu þessa dagana við að búa til nýja mynd af sér sem gengur svo þvert á það sem hann sagði og stóð fyrir á sínum valdatíma, að maður veit varla hvort maður á að hlægja eða gráta.
Takk fyrir bloggvináttuna..
hilmar jónsson, 3.8.2009 kl. 20:52
Sömuleiðis!
Björn er kapituli út af fyrir sig!
Auðun Gíslason, 4.8.2009 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.