25.8.2009 | 09:12
Kostnađur vegna skólagöngu grunnskólabarna.
Mikiđ er rćtt um kostnađinn, sem fylgir skólagöngu barnanna. Og er von til. Í Háteigsskóla er sá háttur hafđur á, ađ greitt er í bekkjarsjóđi svokallađa í 1.-7. bekk. Kennarar gera svo magninnkaup fyrir allan bekkinn. Í ár er gjaldiđ 5000 krónur, sem telst víst vel sloppiđ fyrir öll ritföng, stólabćkur, möppur o.s.frv. allan veturinn! Allt skóladótiđ fyrir 5000 kall!
Semsagt til fyrirmyndar! Vćri gott ef ţetta vćri svona víđar. Kostirnir eru miklir: Minni kostnađur, ekkert búđaráp og enginn metingur!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.