31.8.2009 | 15:34
Og hvað? Þetta hefur almúginn fyrir satt hér á landi!
Jú, þessu höfum við haldið fram, hver almúgamaðurinn um annan þveran. Og komumst ekki í fréttir Moggans. Enda erum við, þessir almúgamenn, ekki hagfræðingar, prófessorar og hvað það nú heitir allt saman.
Sumir okkar hafa líka bent á að Evrópusambandinu eru stjórnað með hagsmuni kapítalsmans í forsæti. Aðeins "réttlæti" fyrir auðvaldið er haft þar að leiðarljósi. Alþýðunni blæðir. Smáríkin eru kúguð og hagsmunir þeirra fótum troðnir.
Segja Íslendinga beitta fjárkúgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Greinin er kannski helst merkileg fyrir þær sakir að einn af höfundum hennar, Gunnar Tómasson hagfræðingur, er fyrrverandi starfsmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins / IMF.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.8.2009 kl. 15:47
???
Auðun Gíslason, 31.8.2009 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.