Höfundarréttarvariđ efni á mbl.is!

Í morgun barst mér, og kannski fleirum, póstur frá blogg-ritskođuninni um ađ bannađ vćri ađ  nota höfundarréttarvariđ efni á blogginu, og viđ sem  brytum ţá reglu ćttum lokun yfir höfđi okkar!  Mbl.is býr greinilega ekki viđ ţessar sömu reglur, eđa hafa ţeir leyfi til ađ birta efni af vef Ögmundar.  Kannski telur hann óţarfi ađ verja efni sitt međ höfundarrétti?  Kannski er hann ekki jafn mikill ađdáandi einkaeignarréttarins og AMX og blogg-ritskođunin!
mbl.is Ögmundur: Var stillt upp viđ vegg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

En ţetta er réttmćt krafa. Ég sé ađ ţú birtir grein Helga Hjörvar án leyfis.  Ég varpađi ţessari sömu spurningu upp viđ Eirík Jónsson á DV.is en hann virtist ekki skilja hana.

Máliđ er ef bloggarar geta hindrunarlaust birt allt efni úr áskriftarblöđum ţá hćttir fólk náttúrulega ađ kaupa ţau. Eins ćtti fólk ađ sjá sóma sinn í ađ vitna ekki til greina í áskriftarblöđum, međ tilvísun til sama rökstuđnings. 

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.10.2009 kl. 13:59

2 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

Auđunn minn, ţig skortir greinilega alveg grundvallarţekkingu á eignarréttinum. Ađ ţú skulir láta ţér detta í hug ađ bera heimsku ţína svona á blogginu ţínu ... Viđ sem vitum betur sjáum strax hvernig komiđ er fyrir ţér. Lokađu blogginu ţínu.

Kristján G. Arngrímsson, 5.10.2009 kl. 14:05

3 Smámynd: Auđun Gíslason

Eign er glćpur!

Auđun Gíslason, 5.10.2009 kl. 14:44

4 Smámynd: Auđun Gíslason

Jóhannes mun vera "áhugamađur um frjálst samfélag."  Veistu nema Helga finnist bara hiđ besta mál ađ grein hans fari sem víđast?   Og Kristján hefur eytt út athugasemdum um nýjustu fćrslu sína: Steingrímur =Vg.  Og klikkir út međ setningunni: "Lokađur blogginu ţínu."  Skipađ ég gćti,vćri mér hlýtt!  Í athugasemdunum sem hann eyddi var hann vćndur um einfeldningshátt og ásakar svo ađra um heimsku!  Aumingja mađurinn!

Auđun Gíslason, 5.10.2009 kl. 14:59

5 Smámynd: Auđun Gíslason

Ţađ upplýsist hér međ öllum hinum áhyggjufullu áhugamönnum um ritfrelsiđ í landinu, ađ ég tali nú ekki um einkaeignarréttinn,  ađ Helgi Hjörvar hefur veitt mér leyfi sitt til ađ birta efniđ hér ađ ofan!  Eđa "Sjálfsagt", einsog hann orđar ţađ!

Auđun Gíslason, 5.10.2009 kl. 15:33

6 Smámynd: Björn Jónsson

Sammála ţér um ţetta Auđunn.

Aumingjalegt ađ eiđa út commenti svo ég tali nú ekki um ţá sem útiloka suma frá bloggi sínu. Ţeir sem ţettađ gera eru vanalega mestu ofsatrúar mennirnir hvort sem er til vinstri eđa hćgri.

Ţađ verđur alltaf erfitt ađ skilgreina eignarétt, ég lít svo á ađ um leiđ og ég kaupi mér cd disk međ tónlist eđa öđru efni, ţá eigi ég diskinn og ţađ sem á honum er.    En ef ég ćtlađi ađ fjölfalda diskinn međ ţví efni sem á honum er til ađ selja, er komin upp allt önnur stađa.

Björn Jónsson, 5.10.2009 kl. 15:41

7 Smámynd: Auđun Gíslason

Björn!  Ég er hjartanleg sammála ţér!  Um efni á cd diskum og fleira efni.  Ég nota til dćmis ađeins forrit sem ég kaupi sjálfur, mörgum til undrunar!  Mér skilst ađ megniđ af heimilis- og fartölvum landsins keyri "stolin" forrit".  Ég hef ekki haft geđ um mér til ađ ţiggja ađ ađ hlađa inn hjá mér forritum úr tölvum vina og vandamanna!  Vona ađ Kristján og Jóhannes geti státađ af hinu sama! 

Auđun Gíslason, 5.10.2009 kl. 15:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband