Baráttudagar í október - ár frá hruni. Helgina 10.-11. október.

Baráttudagar í október - ár frá hruni

Helgina 10.-11. október heldur Rauđur vettvangur ráđstefnuna "Baráttudaga í október - ár frá hruni". Á henni verđur fariđ yfir stöđuna í ţjóđfélaginu í fjórum málstofum.

"Bankahruniđ og reynslan af fyrsta ári kreppunnar",

"Hver fer međ völdin á Íslandi?" og

"Átök og verkefni framundan" verđa á laugardeginum og sameiginlegur kvöldverđur um kvöldiđ.

Á sunnudeginum verđur fjórđa málstofan, "Ný stefna fyrir Ísland", og eftir hana opinn umrćđufundur um skipulag nýrrar byltingarhreyfingar.

Frummćlendur eru Andrea Ólafsdóttir, Gunnar Skúli Ármannsson, Helga Ţórđardóttir, Herbert Sveinbjörnsson, Héđinn Björnsson, Jakobína Ólafsdóttir, Kolbeinn Stefánsson, Lilja Mósesdóttir, Vésteinn Valgarđsson, Ţorleifur Gunnlaugsson, Ţorvaldur Ţorvaldsson, Ţórarinn Hjartarson og Ţórđur Björn Sigurđsson.

Rauđur vettvangur er félag sósíalista. Ţađ var stofnađ í áriđ 2008 og hefur haldiđ reglulega og óreglulega fundi, Rauđan fyrsta maí og Rauđa daga í Reykjavík í júlí sl. Tilgangur félagsins er ađ leggja sitt af mörkum í endurskipulagningu íslensks ţjóđfélags út úr og upp úr kreppu.

Nánari upplýsingar:
www.raudurvettvangur.blog.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband