2.11.2009 | 19:57
Er ţetta niđurstađan af ţessari svokölluđu jafnréttisbaráttu?
Í dag fékk ég eftirfarandi bréf. ţađ vekur mann til umhugsunar. Ţađ er greinilega ekki gert ráđ fyrir feđrum í lífi barna í Foreldrafélagi Háteigsskóla, eđa jafnvel á skrifstofu skólans... Og allra síst einstćđum feđrum! Ţetta er ekki í fyrsta skipti sem ég verđ var viđ ţađ hugarfar, ađ ekki sé gert ráđ fyrir ađ karlar séu forráđamenn barna sinna. Viđ höfum greinilega alveg gleymst í allri ţessari jafnréttisbaráttu
Ágćtu foreldrar og forráđamenn barna í Háteigsskóla
Foreldrafélag Háteigsskóla vill međ bréfi ţessu óska eftir stuđningi ykkar. Síđustu ár hafa foreldrar stutt dyggilega viđ foreldrafélag skólans. Foreldrafélagiđ heldur m.a. öskudagshátíđ, vorhátíđ og stendur fyrir námskeiđum. Undanfarin ár hefur skólinn bođiđ foreldrum barna viđ skólann í jólamat í desember en vegna niđurskurđar ţarf skólinn á okkar stuđning ađ halda til ţess ađ hefđin haldist. Samkvćmt lögum er skylda ađ hafa foreldrafélag í skólanum og gott samstarf heimila og skóla er afar mikilvćgt.
Félagsgjald fyrir veturinn 2009-2010 er 1.500,- kr.
Nú eru greiđsluseđlar ađ birtast í heimabönkum mćđra. (Leturbreyting mín).
Ađeins er óskađ eftir einu framlagi frá hverju heimili
Ţeir sem eru ekki međ heimabanka geta greitt inná reikning 130-26-6610 kt.661094-2229 (Foreldrafélag Háteigsskóla)
Viđ ţökkum stuđninginn, barniđ ţitt mun njóta framlagsins!
Foreldrafélag Háteigsskóla
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.