Egill Helgason og greiđsluvandi heimilanna í Silfrinu.

Athyglisvert hvađ Egill sýndi lítinn áhuga fyrir ađ rćđa sérkennilega útfćrslu stjórnvalda og bankanna á úrrćđum fyrir heimilin.  Ađ hátekjufólk fengi mesta, besta og fljótasta afgreiđslu vegna vanda síns fannst Agli ekki áhugavert ađ rćđa!  Enda er hann í ţessum hópi, svo og vinir hans. 

Úrrćđaleysiđ vegna vanda heimila lágtekjufólks eru enn til stađar.  Lćkkun tekna og hćkkun verđtryggđra lán og greiđslubyrđi lána almennt bitnar verst á ţessum hópi.  Og ekki er bođiđ uppá úrrćđi sem duga.  Hér er enn og aftur ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur.  Hagsmunasamtök heimilanna hafa EKKI sinnt ţessum hópi, enda hávćrasti hópurinn ţar borgaralegir menntamenn međ ţokkaleg laun!  Teljast ekki til láglaunahópsins í ţjóđfélaginu og vilja sem minnst af honum vita!  Lágstéttin á sér ekki harđa lobbyista međ ađgang ađ ráđamönnum og bankamönnum.  Millistéttin tilheyrir sama hópi og ţeir og hefur ţví greiđan ađgang ţessum ráđamönnum.  Og sem fyrr lćtur ríkisstjórnin sér fátt um finnast um vanda lágstéttarinnar.  Ađ ţví leiti er hún ekkert skárri en ađrar ríkisstjórn.  Hvađ sem líđur öllu tali um hina Norrćnu Velferđ! 

Allar borgaralegar ríkisstjórnir eru í eđli sínu vondar!

Lifi byltingin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband