Og spillingin blómstrar!

Sú saga flýgur á kaffihúsum að ein af áberandi spírum Samfylkingarinnar,  XXX, hafi í flogið á laugardagsmorgun, ásamt konu sinni, til Suður-Ameríku til að vera viðstaddur brúðkaup í fjölskyldu eins af toppunum í MMM.

XXX: XXX er stjórnaformaður Xog Y, ásamt að vera formaður hóps ráðherra um ???? og var  á lista Samfylkingarinnar til Alþingiskosninga  síðastliðið vor. Hér er því maður sem situr ekki bara beggja vegna borðsins heldur allt í kringum það.

Úr skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis:
 “Eitt augljósasta tæki viðskiptalífsins til að hafa áhrif á stjórnmálamenn eru bein fjárframlög bæði til stjórnmálaflokka og einstakra stjórnmálamanna,
leita þarf leiða til að draga skýrari mörk milli fjármálalífs og stjórnmála. Ekki er líðandi að gæslumenn almannahagsmuna gangi erinda einkafyrirtækja með þeim hætti sem
gert var í aðdraganda bankahrunsins.”

Björgúlfur Thor(Novator) er einn stæstu eigenda  X, Y og Z strengsinns “sem skapar ódýra tengingu”, Björgúlfur og hans félög voru einn stærsti fjármögnunaraðili flokks og framboðsstarfs Samfylkingar, bæði vegna flokks og einstaklinga.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hvort er þetta myndbirting af Fagra Ísland eða spillta Ísland?

Auðvitað er Samfylkingin ekkert annað en athvarf spilltra atvinnupólitíkusa og þeirra gerspilltu vina eins og gamlagróinn íslenskur stjórnmálaflokkur hefur ævinlega verið.

Árni Gunnarsson, 14.6.2010 kl. 16:11

2 Smámynd: Auðun Gíslason

Ég sendi Alþingismönnum bréf um málið um miðnætti.  Þeir voru á fótum, og vonandi vakandi, í alla nótt!  Margrét Tryggvadóttir er ein um að hafa svarað!  Kannski meinti enginn neitt með öllu talinu um spillinguna?  Nema Margrét!

Auðun Gíslason, 16.6.2010 kl. 09:33

3 identicon

Sæll Auðun

Ertu búinn að senda leiðréttingu á þingmennina?

Væri það ekki við hæfi núna miðað við þær upplýsingar sem fram koma hjá Vilhjálmi hér að framan?

Arnar (IP-tala skráð) 17.6.2010 kl. 20:21

4 Smámynd: Auðun Gíslason

Heyrðu ég hélt, að væri búið og gert að biðja þig afsökunar!  Ef svo er ekki, geri ég það hér með:  Afsakaðu, Vilhjálmur!

Auðun Gíslason, 18.6.2010 kl. 03:07

5 Smámynd: Auðun Gíslason

Þú talar um Nýja Ísland!  Flestum okkar hér á landi þykir bið á að það láti sjá sig!  Hér er nánast allt við það sama og fyrir hið svokallaða hrun!

Auðun Gíslason, 18.6.2010 kl. 03:10

6 Smámynd: Auðun Gíslason

Að sjálfsögðu!  Kannski hélt ég, að ég þyrfti þess ekki!

Auðun Gíslason, 18.6.2010 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband