26.4.2007 | 20:09
Samfélagsþjónusta í molum!
![]() |
Fjárveitingar til LSH í engum takti við þróun eftirspurnar eftir þjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.4.2007 | 17:50
Loforðin frá í fyrra!
Þrátt fyrir loforð um að nú yrði tekið til hendinni í borginni okkar, þá hefur hún nú sennlega aldrei verið subbulegri en nú! Það kosningaloforð var sem sagt fyrst til að fjúka með ruslinu. Svona vorhreinsun hefur verið árlegur viðburður í Reykjavík um áratugaskeið! Ekkert sem Villi litli er brautryðjandi í frekar en öðru!
Ein spuring að lokum til borgarstjóra: Hvenær verður spilavítunum við Hlemm lokað? Þú gekkst svo snöfurmannlega fram í að hrekja spilavítið burt úr þínu heimahverfi. Hvenær kemur að mínu hverfi?
![]() |
Vorhreinsun í Reykjavík hefst um helgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.4.2007 | 17:20
Þetta sagð'ann líka síðast!
Eru þetta ekki nákvæmlega sömu orðin, og Geir lét falla, þegar samningurinn við Kanann var undirritaður núna síðast. Varnirnar eru sem sagt tryggðar á friðartímum, og hvað svo? Ég legg til að við gerum næst varnarsamningum við Kínverska Alþýðulýðveldið, en ekki einhverjar hallærislegar smáþjóðir! Eða er þetta eitt stórt samsæri?
![]() |
Forsætisráðherra segir varnir Íslands tryggðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.4.2007 | 16:29
Ljóska eða ekki ljóska?
Ekkert má nú lengur! Kall greyið hann Jón Baldvin missti útúr sér einhverja ljósku fyndni í Silfrinu og allt verður vitlaust! Hann er kannski ekki alveg einn um þessa skoðun á hæstvirtum menntamálaráðherra. Kannski hefði verið betra að hann hefði kallað hana, hvað hún nú heitir, kerlingarskaft? Eða kerlingarálft?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2007 | 16:20
Lögin brotin!
![]() |
Starfsmaður heilsugæslu afhenti Impregilo lista yfir veika starfsmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.4.2007 | 12:57
Atkvæðatalning á kirkjuþingi?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)