Lánlaus þjóð!

Ekki er Ísland á fundadagskrá IMF þessa vikuna (sjá heimasíðu IMF  www.imf.org) .  Þá eru Rússar og Kínverjar líklegast einir eftir til að aumkast yfir þessa lánlausu þjóð.  Varla fara þeir að láta þessi "smámál" breta og slíkra vefjast fyrir sér.  Frekar að það auki líkurnar á aðstoð þaðan, ef eitthvað er.  Svo virðist sem tengslanet landsins hafi eitthvað laskast undanfarin ár.  Heyrst hefur að núverandi bankastjórn Seðlabankans hafi ekki ræktað sambönd við umheiminn undanfarin ár.  Sjálfsagt talið það óþarfi enda Ísland orðið stórveldi(?).
mbl.is Enn vantar 5 milljarða Bandaríkjadala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband