Hinn málglaði forseti vor, klappstýra Icesave-víkinganna, herra Ólafur Ragnar Grímsson.

winni

 "Nýverið hef ég ítrekað staðið frammi fyrir því, við ýmis embættisstörf, einkum hér í London, að þrýst er á mig að skýra hvernig og hvers vegna djarfhuga íslenskir frumkvöðlar ná árangri þar sem aðrir hika eða hrökkva, að afhjúpa leyndardóminn að baki árangrinum sem þeir hafa náð........ Í þriðja lagi taka Íslendingar gjarnan áhættu. Þeir eru áræðnir og sókndjarfir. Ef til vill er þetta vegna þess að þeir vita að ef þeim mistekst, þá geta þeir alltaf snúið aftur heim til Íslands þar sem allir geta notið góðs lífs í opnu og öryggu samfélagi; þjóðarefnið sem land okkar er ofið úr veitir öryggisnet sem gerir forkólfum okkar í viðskiptalífinu kleift að taka meiri áhættu en öðrum er gjarnt að gera..."

http://www.youtube.com/watch?v=rOyAyw1aOww


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband