13.1.2010 | 14:11
Innlegg í samstöðu stjórnmálaflokkanna? Að vita ekki hvað maður vill!
Sundrungaráróður Sigmundar Davíðs og Bjarna Ben er greinilega þeirra lóð á vogarskálar samstöðunnar, eða hitt þó heldur! Það væri fróðlegt að fá að vita hvað þeir vilja, þessir drengir og fylgismenn þeirra. Þeir heimtuðu þjóðaratkvæði. Þeir fengu hana og þá vildu þeir ekki þjóðaratkvæði. Þeir hrökkva í kút, þegar sá möguleiki er ræddur að stjórnin segi af sér. Þeir vilja völd, en vilja þau þó ekki. Þeir vilja samstöðu, segja þeir, en gera svo allt sem í þeirra valdi stendur til að valda sem mestri sundrungu!
Þetta heitir að vita ekki hvað maður vill!
Vöruðum við en ekki var hlustað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.