Herra misskilinn! Þetta hlýtur að vera einhver misskilningur!

"Við höfum gleymt því að það eru tvær meginstoðir vestrænnar arfleifðar sem við erum stolt af. Annars vegar er það þróun hins frjálsa markaðar. Hins vegar er það þróun lýðræðis. Það sem ég gerði, þegar ég stóð frammi fyrir þessari ákvörðun, var að velja á milli fjármagnsins og lýðræðisins. Ég ákvað að fylgja lýðræðinu.“  ÓRG á CNN.  (Eitthvað er mikið bogið við þessa röksemdarfærslu).

Ég leyfi mér að gera eftirfarandi athugasemdir:  1.  Að þróun hins frjálsa markaðar sé önnur af meginstoðum vestrænnar arfleifðar!  2.  Að þróun hins frjálsa markaðar sé eitthvað til að vera stoltur af!

Svipaðar efasemdir má hafa um þróun lýðræðisins! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband