Einsog að mæta á tónleika, sem búið er að aflýsa!

Einsog að mæta á tónleika, sem búið er að aflýsa!  Og þeir sem mæta eru fyrst og fremst tveir ofbeldisfullir dyraverðir,  boltabullur og "skinheads"! 

Þegar mér blöskrar hrekkur stundum útúr mér:  Aumingja maðurinn og aumingja fólkið!  Og það er einmitt það, sem gerðist þegar ég las fyrirsagnir bloggfærslna við þessa frétt moggans.  Ofstopinn og ofstækið með slíkum ólíkindum að minnir mest á uppgang þjóðrembu-ofstækismanna á 4. áratugnum.  Hvenær má búast við að liðið fari að öskra á götum úti? 

Íslandi Allt!  Ísland fyrir Íslendinga!  Sieg Heil!  Sieg Heil!

Hæ!  Lilli!

http://skarfur.blog.is/blog/skarfur/entry/1025043/


mbl.is Steingrímur: Ólíklegt að ég kjósi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Verður ekki næsta mál á dagskrá tekið sömu tökum, gjaldþrot Seðlabankans, og með sama orðaforða. Verður fróðlegt að fylgjast með æstustu bloggurunum hvað varðar það mál.

Finnur Bárðarson, 5.3.2010 kl. 13:55

2 Smámynd: Björn Indriðason

Eða er það Sieg Heil Jóhanna mein furer !

Björn Indriðason, 5.3.2010 kl. 14:35

3 Smámynd: Auðun Gíslason

Björn I!  Það er heldur ólíklegt að Jóhanna hneigist til þjóðrembu-ofstækis heykvíslaliðsins, sem verið er að  vísa til!

Finnur!  Best gæti ég trúað, að hið múgæsta lið hægri-þjóðrembunnar sækti Davíð sinn í Hádegismóa og endurreisti veldi hans, nú í einræðiríki!  Í þeirra augum eru helstu gerendur hrunsins þjóðhetjur, en endurreisnarfólkið 'landráðamenn'!

Auðun Gíslason, 5.3.2010 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband