11.3.2010 | 20:20
Pilsfaldakapítalisminn!
Nú rísa þeir upp hver um annan þvera, kapítalistarnir og frjálshyggjupésarnir, og heimta að ríkið reddi málum! Öll samtök vinnumarkaðarins og viðskiptalífsins jarma á ríkið, einsog rammvilt lömb! Svo sem ekki nýtt! Alltaf viljað hanga á spenanum!
Fyrr frýs í Hel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Væri nú ekki betra að hafa þau á spenanum frekar en bankana á okkar kostnað...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.3.2010 kl. 20:25
Það er enging ástæða til að styrkja neitt nema bjórinn og brennivínið.
Gísli Ingvarsson, 11.3.2010 kl. 20:35
Það eru þessi sömu samtök atvinnulífsins og viðskiptalífsins sem ber ábyrgð á hruni bankanna, Ingibjörrg, og svo hægriöfgastefnan sem hér var keyrð áfram!
Auðun Gíslason, 11.3.2010 kl. 21:06
Það er auðvitað ágætt að hugsa út í þessa mögnuðu fyrirsögn. Er það ekki deginum ljósara að öll þessi samtök ræfildóms á Íslandi munu aldrei hafa döngun í sér til neins nema með styrkjum frá þjóðinni.
Fyrr frýs í helvíti en þetta þungavigtarfólk reynir að rétta út höndina af sjálfsdáðum.
Hvar er þessi andsk. ríkisstjórn?
Börnin læra þessa þulu á undan faðirvorinu.
Árni Gunnarsson, 11.3.2010 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.