15.5.2010 | 02:31
Hvað varð um málin sem skilanefnd Landsbankans sendi Fjármálaeftirlitinu? Er FME en að svíkjast um? Var málunum stungið undir stól?
Við höfum sent frá okkur nokkurn fjölda mála til Fjármálaeftirlitsins frá því að skilanefndin tók við rekstri á þrotabúi bankans," segir Páll. Hvað fjármálaeftirlitið hefur svo gert við þau mál vitum við ekki."
Skilanefndin tók við bankanum fyrir áramótin 2008-2009. Er enn maðkur í mysu FME?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góð spurning
Sigurður Þórðarson, 15.5.2010 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.