Svona fer ritskoðunin/þöggunin fram! 1. kafli

Mér hefur borist eftir farandi bréf: 
Sæll Auðun,
Okkur hefur borist kvörtun um ærumeiðingar í færslunum
http://skarfur.blog.is/blog/skarfur/entry/1067239/ og
http://skarfur.blog.is/blog/skarfur/entry/1068561/ þar sem nafngreindur
einstaklingur eru borinn röngum sökum.

Í skilmálum blog.is kemur þetta fram:
"Notandi samþykkir að miðla ekki ólöglegu efni, áreiti, hótunum, særandi
skrifum eða nokkru öðru sem getur valdið skaða. Notandi samþykkir
sérstaklega að miðla ekki háði, rógi, smánun, ógnun eða ráðast á mann eða
hóp manna vegna þjóðernis, litarháttar, kynþáttar, trúarbragða eða
kynhneigðar, í samræmi við ákvæði 233. gr. a. almennra hegningarlaga nr.
19/1940."

Vertu svo vinsamlegur að fjarlægja færslurnar eða nafn þess sem þarna er
borinn sökum.

Með kveðju,
f.h. umsjónarmanna blog.is
Soffía Haraldsdóttir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ekki var það litarhátturinn sem þú klikkaðir á ?:) get ekki séð neitt þarna sem ætti við þig

Finnur Bárðarson, 30.6.2010 kl. 16:47

2 Smámynd: Auðun Gíslason

Nú eins og oft þessa dagana þarf maður að fara í spurningaleik í höfðinu.  Kannski XXX hafi álitið umræddar færslur valda honum  skaða?  Nema það hafi verið Björgólfur sem ekki vildi láta bendla sig við málið.

Auðun Gíslason, 30.6.2010 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband