Svona fer ritskoðunin/þöggunin fram. 2. Kafli

Sæl, Soffía!  Á sínum tíma skrifaði ég umræddar færslur.
http://skarfur.blog.is/blog/skarfur/entry/1068561/ og svo þessa 

http://skarfur.blog.is/blog/skarfur/entry/1067239/#comments  þar sem kemur fram

 og er birt orðrétt athugasemd  XXX.  Í framhaldi skrifaði hann eftirfarandi athugasemd:   

9

"Afsökunarbeiðni þín er tekin til greina og ekki verða eftirmál af minni hálfu

En jú, það væri auðvitað gott að vita hvort þú hafir sent leiðréttingu til alþingismannanna."

XXX, 18.6.2010 kl. 12:23. 

 

Í trausti þessa er því ljóst að einhverjum er ekki treystandi í þessu máli.  Ég mun því í ljósi þessarar sögu, 

og samskipta við XXX, afmá  nafn hans úr umræddum færslum! 

Óvíst verður að teljast að það nægi honum  eða samstarfsfólki hans. 

 

Takk  fyrir samskipti þessi!  Þú lætur mig vita ef ekki er nægilega brugðist við af minni hálfu. 

Hvað með athugasemdir hans sjálfs?  Á að strika út nafn hans þar? 

Mér er ekkert sér staklega umhugað um Samspillinguna/Samfylkinguna! 

 Það er því með mikilli tregðu að ég geri þetta!

Kær kveðja
Auðun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband