20.3.2007 | 16:37
Einkennilegar fréttir af borgarstjórn!
Ágćtt ađ greiđa niđur langtímaskuldir, en ţađ segir ekki alla söguna. Ég legg til ađ bloggarar lesi ţessa áćtlun yfir áđur en ţeir blogg og visti jafnvel áćtlunina til upprifjunar síđarmeir.
Heildarskuldir A og B hluta: 2007 2010
128,786 milljarđar 168,502 milljarđar
Heildarsk. ađ slepptum líf eyrissk. 113,963 " 166,094 "
Skuld pr. íbúa 971.000 1.364.000
Ţađ er alveg ljóst ađ stóru orđin eru gufuđ upp, loforđin ađ engu orđin. Hér á ađ fjölga íbúum um ca. 4300 byggja leikskóla og grunnskóla, ţrátt fyrir ţađ á ađ draga saman í launakostnađi á föstu verđlagi. Ţađ vantar fólk til starfa viđ ţjónustu viđ borgarbúa, samt á ađ fćkka starfsfólki en jafnframt fjölga íbúunum. Var ekki búiđ ađ lofa ađ auka ţjónustuna og lćkka skuldirnar. Ekki er neitt slíkt ađ finna í ţessari 3ja ára áćtlun borgarstjórnar. Ţađ kemur kannski allt á nćsta kjörtímabili, eins og umbćtur ríkisstjórnarinnar?
Reykjavíkurborg stefnir ađ ţví ađ greiđa niđur langtímaskuldir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.