20.3.2007 | 17:56
Sjónhverfingar borgarstjórnar fyrir ţá trúgjörnu!
Borgarstjórn segist ćtla ađ borga langtímaskuldir, en hvernig lítur ţetta út í áćtluninni, sem borgarstjórn virđist treysta ađ borgarbúar lesi ekki:
Heildarskuldir borgarinnar 2007: 128,786 milljarđar. 2010: 168,502 milljarđar. Hćkkun um 40 milljarđa. Skuldir án lífeyrisskuldbindinga 2007: 113,963 milljarđar. 2010: 166,094 milljađrđar. Hćkkun um 52 milljarđa. Var einhver ađ tala um fjármálasukk í kosningarbaráttunni. Hér hafa menn fjármálasukk og skuldasúpu. Athugum ađ hér er ađeins um áćtlun ađ rćđa og á föstu verđlagi ársins 2007. Áćtlanir stjórnmálamanna eiga til ađ fara úr böndunum eins og allir vita, og svo er ţađ blessuđ verđbólgan. Veruleikafirringin er svo mikil, ađ ţó fjölga eigi leikskólum og grunnskólum vegna fjölgunar borgarbúa um ca 4300, ţá er gert ráđ fyrir lćkkun launakostnađar hjá borginni. Og ađ lokum: skuld pr. borgarbúa mun hćkka um 393.000 krónur á ţriggja ára tímabili. Fer úr 971.000 í 1.364.000 áriđ 2010 á föstu verđlagi. Ţađ ţćtti nú óráđssía á mínu heimili ađ hćkka skuldirnar um 40,47% á 3 árum. Ekki hćkka tekjur né eignir borgarinnar svo mikiđ á móti.
![]() |
Segja gráan lit á ţriggja ára áćtlun Reykjavíkurborgar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.