24.4.2007 | 16:36
Geir H. Haarde í morgunútvarpinu, og ríkisfjármálin.
Geir H. haarde var í drottningarviđtali í morgunútvarpinu. Ţar var fariđ um hann silkihöndum einsog vćnta mátti á Ríkisútvarpinu.
Undir lokin á viđtalinu sagđi Geir eitthvađ á ţessa leiđ:"Ţađ er liđin tíđ ađ stjórnmálamennirnir ráđi för í atvinnulífinu." Ţá er sem sagt allur áróđur stjórnarliđa um ađ ţađ sé hćttulegt ađ hleypa stjórnarandstöđunni í stjórnarráđiđ, vegna atvinnumálanna, byggđur á lygi. Stjórnmálamenn hafa sem sagt ekki ţau tök á atvinnulífinu sem ţeir höfđu áđur. Ţađ er annađ sem ég hef áhyggjur af. Ţćr áhyggjur eru sprottnar af orđum Einars Odds í Kastljósinu síđastliđinn vetur. Ég skildi hann ţannig, ađ ríkisfjármálin vćru í ţannig ástandi, ađ líklega ţyrfti ađ nota símapeningana til ađ bjarga stöđu ríkissjóđs ađ loknu ţessu ţensluskeiđi, sem senn líkur. Er nema von, ađ Jóni stopp og öđrum stjórnarliđum sé um og ó. Ţađ komst nefnilega upp um strákinn Tuma! Ríkisfjármálin eru í slíkum ólestri, ađ ríkissjóđur er orđinn háđur ţenslunni. Hvort ţađ er vegna nýlegra breytinga á skattalögum veit ég ekki , en orđ Einars Odds eru allrar athygli verđ. Sérstaklega hljóta ţau ađ vera íhugunarverđ fyrir stuđningsmenn núverandi ríkisstjórnar, sem hefur haldiđ ţví fram ađ ţeim og ţeim einum sé treystandi fyrir ríkisfjármálunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:20 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.