26.4.2007 | 17:20
Þetta sagð'ann líka síðast!
Eru þetta ekki nákvæmlega sömu orðin, og Geir lét falla, þegar samningurinn við Kanann var undirritaður núna síðast. Varnirnar eru sem sagt tryggðar á friðartímum, og hvað svo? Ég legg til að við gerum næst varnarsamningum við Kínverska Alþýðulýðveldið, en ekki einhverjar hallærislegar smáþjóðir! Eða er þetta eitt stórt samsæri?
Forsætisráðherra segir varnir Íslands tryggðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.