27.4.2007 | 09:57
Skipta þarf um ríkisstjórn!
Er ekki ljóst, að til að þetta markmið náist þarf að skipta um ríkisstjórn. Ekki næst markmiðið ef spítalinn verður áfram í fjársvelti, eða hvað. Svo þarf að fara drífa í að byggja yfir spítalann áður en stjórnmálamennirnir nota peningana í annað. Einar Oddur sagði í vetur að nota þyrfti símapeningana til að réttta af ríkissjóð eftir að þenslutímabilinu lyki. Hann hefur verið formaður og varaformaður fjárlaganefndar lengur en menn muna, þannig að hann veit hvernig búið er að gera ríkissjóð háðan þenslu.
LSH komist í hóp fimm bestu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.