Stórmerkileg niðurstaða!

Útkoman úr þessari skoðanakönnun er merkileg að því leyti, að 55% kjósenda sjálfstæðisflokksins eru ósammála flokknum, þannig að til að kjósa í samræmi við sínar eigin skoðanir þurfa þeir nú að velja sér annan flokk til að kjósa. Þ.e.a.s. ef þeir eru þeirrar skoðunar að ójöfnuður sé slæmur. En kannski eru þeir þeirrar skoðunar að ójöfnuður sé af hinu góða og þá er rétt að þeir kjósi bara sjálfstæðisflokkinn áfram. Sjálfstæðisflokkurinn er nefnileg flokkur ójöfnuðar, nema rétt fyrir kosningar!
mbl.is Fólk telur ójöfnuð meiri nú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband