Sjávarútvegsráðherrann!

Setti fram á kjörtímabilinu mjög svo nýstárlega kenningu í hagfræði.  Verður ekki betur séð en kenningin valdi algerri byltingu í hagstjórn á öldinni.  Kenningin er þessi:  Leggjum niður vaxtabætur, þær valda þenslu í hagkerfinu, þannig að það ofhitnar!  Aðferðin sem fellst í kenningunni mun auðvitað breyta öllu í hagstjórn á þenslutímum!  Nú er ráðherrann sestur á sama bekk og Friedmann og Hannes (nú, er Hannes ekki hagfræðingur? Það eru Friedmann og ráðherrann ekki heldur).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband